
Thursday, March 7, 2013
Góður grænn
Til að lyfta mér upp í þessu þunga vetraveðri
henti ég í einn grænan drykk!
Henti bara alskonar sem ég átti í hann
Það var spínat, 1 vel þroskaður banani,
tropical mix (frosnir ávextir), skvetta af kókosvatni & ávaxtasafi
blandaði þessu svo öllu saman með töfrasprotanum góða!

Monday, February 11, 2013
My boy
Litla gullið mitt mætti á svæðið 22. nóvember 2012
& þann dag breyttist líf mitt að eilífu. Fyrir mitt leiti
þá gefur þetta lífinu sinn besta tilgang, að geta skapað þetta litla líf
með þeim sem maður elskar. Hann er yndislegur, vær og góður og
bara það fallegsta sem ég veit! Hann var skírður um helgina
nú alveg að verða 3 mánaða gamall, hann fékk nafnið Sölvi Hrafn.
Maður verður líka hrikalega væmin þegar maður verður mamma
en það er líka bara krúttað



Subscribe to:
Posts (Atom)